loaderimg
image

Ístak hf.

 

Be the first to review

Ístak er öflugt verktakafyrirtæki sem annast fjölbreytt verkefni á ýmsum sviðum. Þar má nefna byggingaframkvæmdir af ýmsu tagi, virkjanir, stóriðjuframkvæmdir, jarðvinnuverk, mannvirkjagerð og hafnarframkvæmdir auk vega- og brúagerðar. Ístak hefur verið leiðandi á íslenskum verktakamarkaði í ríflega hálfa öld og hefur haft mikil áhrif á þróun bygginga og annarra mannvirkja, jafnt á Íslandi sem á erlendri grundu.

image