Tökum að okkur verkefni fyrir húsfélög, fyrirtæki og einstaklinga. Við bjóðum upp á ókeypis ráðgjöf til að meta verkefnið og gefa þér nákvæmt verðmat. Við erum stolt af okkar vinnu og tryggjum traust viðskipti. Við tökum að okkur flest öll verk svo sem uppsetningu gifs, múr og sparslvinnu ,alla málningarvinnu, gluggaísetningar og almenna inni og útivinnu.