loaderimg
image

Háfell ehf.

 

Be the first to review

Háfell ehf. er alhliða jarðvegsverktaki. Helstu verkefni hafi falist í gatnagerð, vegagerð og jarðgangagerð auk annarrar jarðvegsvinnu af öllum stærðargráðum bæði á landsbyggðinni og á höfuðborgarsvæðinu.

Háfell getur tekist á við öll stór sem smá jarðvinnuverkefni og hefur leyst af hendi krefjandi tæknileg verkefni. Fyrirtækið býr yfir víðtækri reynslu í mannvirkjagerð og hefur á að skipa mikilli þekkingu, öflugum mannafla og mjög góðum og fjölhæfum tækjakosti.

image