Pípulagningafyrirtæki sem þjónustar Höfuðborgarsvæðið og Suðurland.
Við þjónustum ofnalagnir, neysluvatnslagnir, miðstöðvakerfi , hitakerfi ,grindur, nýlagnir, viðgerðir og öllu tengt pípulögnum.
Lagnaland hefur frá upphafi kappkostað við að veita hágæða þjónustu, vanda til verka, samskipti við viðskiptavini byggjast á heiðarleika og gagnsæi.
Okkar markmið eru einföld: að veita hágæða þjónustu og vanda til verka. Teymið okkur veitir hverju verki sérstaka athygli og sérsníðir þjónustu eftir þörfum að hverju sinni.