Stéttafélagið ehf. er öflugt verktakafyrirtæki á sviði jarðvinnu, nýbygginga, lagnavinnu og yfirborðsfrágangs. Fyrirtækið starfar að mestu leyti á útboðsmarkaði og eru helstu verkkaupar veitufyrirtækin og bæjarfélögin á höfuðborgarsvæðinu.
Einnig rekur félagið öfluga vetrarþjónustu í snjómokstri og hálkuvörnum (https://stettafelagid.is/snjomokstur/).