Tréverk ehf er rótgróið verktaka- og byggingaþjónustufyrirtæki og eitt hið elsta sinnar tegundar, sem enn starfar á Eyjafjarðasvæðinu. Á undanförnum áratugum hefur fyrirtækið verið atkvæðamikið í sínu fagi og skilað af sér af fjöldamörgum byggingum og kennileitum sem setja sterkan svip á umhverfi sitt í Eyjafirðinum. Skrifstofa og trésmíðaverkstæði Tréverks er við Grundargötu á Dalvík.